top of page
kleifarvatn-lake.jpg

Ganga í félagið

Við innngöngu í félagið er greitt inntökugjald og er krafa send í heimabanka.

Árgjaldið er 9.000 kr og inntökugjaldið er 18.000 kr.

 

Þeir sem eru 67 ára og eldri greiða hálft árgjald.  Öryrkjar og þeir sem eru yngri en 20 ára sömuleiðis.

Árgjald greiðist í upphafi árs, gjalddagi er 15. janúar.

Takk fyrir að ganga í SVH

Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar,  Flatahrauni 29,  220 Hafnarfjörður.  svh@svh.is   Tel: +354 565 4020

©2025 Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar

  • Facebook
bottom of page